Fara í efni

Brúðkaupsnótt á Reykjavík Marina

Brúðkaupsnóttin á Reykjavík Marina

Við kynnum  sérstakan brúðkaupspakka sem hentar fullkomlega fyrir nýgift brúðhjón.

Innifalið í brúðkaupspakka:

  • Gisting ásamt morgunverði í eina nótt
  • Flaska af freyðivíni*, makkarónur, jarðarber og súkkulaði
  • Ísskápur fylltur með góðgæti sem er tilvalið miðnætursnarl
  • Sloppar og inniskór
  • Seinkuð herbergjaskil til kl. 14:00

Herbergjaverð yfir vetrartímann 2025:

Deluxe herbergi: 48.300 kr. per nótt
Residence Svíta: 79.300 kr. per nótt
King Svíta:           84.300 kr. per nótt

Herbergjaverð yfir sumartímann 2025 (jún, júl, ágú, sept):

Deluxe herbergi:  59.300 kr. per nótt
Residence Svíta:  90.300 kr. per nótt
King Svíta:            95.300 kr. per nótt

Virðisaukaskattur er innifalinn í verði. Gistináttaskattur mun bætast við verðið og greiðist við komu. Gistináttaskattur árið 2025 er 800 kr per herbergi per nótt.

*Hægt að breyta í hvítvín eða rauðvín og einnig hægt að uppfæra í kampavín

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Jólin á Akureyri

  • Gisting
  • Morgunverður
  • Dýrindis jólahlaðborð eða hátíðarseðill
  • Aukanótt á tilboði

Afslöppun á Akureyri

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Aðgangur að Skógarböðunum
  • Drykkur á barnum
  • Möguleiki að bæta við 2.rétta kvöldverði

Þakkargjörð á Héraði

  • Gisting og morgunverður
  • Dýrindis þakkargjörðarhlaðborð
  • Aukanótt á tilboði

Brúðkaupsnótt á Natura

  • Gisting
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Aðgangur í Natura Spa
  • Miðnætursnarl og freyðivín