Fara í efni

Makindalegt Miðbæjardekur

Njóttu þín í miðborginni

Við bjóðum þér að tékka út úr hversdagsleikanum inn í sannkallaðan dekurpakka á Öldu Hótel Reykjavík.

Innifalið:

  • Gisting á Hótel Öldu
  • Morgunverður
  • 2 rétta kvöldverður á BRASS restaurant
  • Aðgangur að heitum potti og sauna

Verð fyrir tvo: 49.900,- í tveggja manna herbergi (24.950 á mann)
Verð fyrir einn: 36.950-, í eins manns herbergi

BÓKA NÚNA

 

Afbóka þarf með minnst 48 klst fyrirvara
Bóka núna, borga við brottför
Tilboðið gildir til 31.maí 2026
Virðisaukaskattur er innifalinn í verði. Gistináttaskattur mun bætast við verðið og greiðist við komu. Gistináttaskattur árið 2025 er 800 kr per herbergi per nótt.

Skoðaðu fleiri dekurpakka

Við bjóðum einnig upp á úrval annarra heillandi dekurpakka í hjarta borgarinnar – tilvalið fyrir þá sem vilja njóta vel í afslöppuðu umhverfi.

Skoða fleiri dekurpakka

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Brúðkaupsnótt við Mývatn

  • Superior herbergi eða svíta
  • Morgunverður
  • Sætir bitar og freyðivín
  • Baðsloppar

Vetrarparadís í norðri

  • Tvær nætur ásamt morgunverði
  • Drykkur á barnum
  • Aðgangur að Skógarböðunum
  • Aprés ski hressing

Jólin á Akureyri

  • Gisting
  • Morgunverður
  • Jólahlaðborð eða hátíðarseðill
  • Aukanótt á tilboði

Jólagleði við Mývatn

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Jólahlaðborð
  • Heitir pottar
  • Aukanótt á tilboðsverði