Fara í efni

King Svíta - Spa innifalið

Svíturnar eru glæsilega innréttaðar í nútímalegum stíl.
Aðbúnaður í svítum:
  • Tvíbreitt rúm "King size"
  • Stærð herbergis 60 m2
  • LCD Flatskjár
  • WiFi þráðlaust net innifalið
  • Stór setustofa og skrifborð
  • Sími
  • Öryggisskápur
  • Hárþurrka
  • Baðsloppar
King Svítan - Fyrir þá sem vilja hámarks þægindi og lúxus. Rúmgóð svíta með setustofu, stóru svefnherbergi og tveim baðherbergjum.

Aðbúnaður

  • Mini-refrigerator
  • Non-smoking
  • Wireless internet connection

Skoðaðu Reykjavík Natura

Satt veitingastaður

Satt er eldhúsið þitt að heiman, notalegt, ferskt og fallegt.

Barinn er opinn daglega frá 12:00 til 23:00
Happy Hour daglega frá  15:00 til 18:00
Hádegisverðarhlaðborð alla daga frá 11:30 til 14:00
Barseðill daga frá 14:00 til 21:00
Brunch allar helgar og rauða daga 11:30 til 14:00
Kvöldverðarhlaðborð daglega frá 18:00 til 21:00

Natura spa

Natura Spa er heill heimur út af fyrir sig þar sem þú getur nært í senn líkama og sál án utanaðkomandi áreitis. Velkomin á stað  vellíðunar þar sem gestir geta komið og endurnært líkama og sál. Tekið sér stund frá amstri dagsins. 

Ræktin

Á jarðhæð hótelsins er alhliða líkamsræktaraðstaða sem er opin frá klukkan 06:00 á morgnana fram til klukkan  22:00 á kvöldin.