Tveggja manna herbergi - Twin
Búið er að setja sum þessara herbergja i náttúrubúning þar sem þema þeirra eru hin einstöku náttúruöfl sem gera ísland svo einstakt: Vatn, Jarðhiti, Mosi, Hraun og Jöklar. Inná herbergjunum er að finna einstakar myndir og upplýsingar um náttúruöflin.
Aðbúnaður á tveggja manna twin herbergi:
- Tvö hágæða rúm
- Stærð herbergis 18-23 m2
- Sjónvarp
- WiFi þráðlaust net
- Sími
- Buxnapressa
- Lítill ísskápur
- Baðherbergi með sturtu
- Hárþurrka
Verð frá:
- Í dag
- 37.000 ISK
- Næstu 30 dagar
- 31.000 ISK
- 30-60 dagar
- 31.000 ISK
- 60-90 dagar
- 31.000 ISK
Aðbúnaður
- Mini-refrigerator
- Non-smoking
- Wireless internet connection
- Desk with lamp