Tveggja manna Superior Twin herbergi
Tveggja manna Superior Twin herbergin eru tileinkuð þrettán íslenskum samtímalistamönnum. Listaverkin gefa herbergjunum líka einstaklega stílhreint og fallegt yfirbragð og er af þeim mikil prýði fyrir Icelandair Hótel Reykjavík Natura.
Aðbúnaður í tveggja manna Superior Twin herbergi:
- Tvö aðskilin rúm
- Stærð herbergis 18-23 m2
- LCD Flatskjár
- WiFi þráðlaust net innifalið
- Sími
- Öryggisskápur
- Baðherbergi með sturtu
- Hárþurrka
- Baðsloppar
Aðbúnaður
- Wireless internet connection
- Non-smoking
- Mini-refrigerator
- Desk with lamp