Fara í efni
Heim

Þjónusta - Flúðir

Njóttu dvalarinnar  hjá okkur á Hótel Flúðum.

Barinn

Í huggulegu umhverfi er tilvalið að fá sér drykk eftir ævintýri dagsins. 

Barinn er opinn: 18:00 - 00:00

Veitingastaður

Veitingastaður hótelsins er í glæsilegu og friðsælu umhverfi og er þar hægt að njóta dýrindis máltíðar og um leið fegurð sveitarinnar. 

Flúðasvæðið er frægt fyrir sína lífrænu framleiðslu og á veitingastaðnum okkar gefst þér tækifæri til að smakka á góðgætinu. Þetta mikla landbúnaðarhérað á sér miklar hefðir í matreiðslu og nýtir vel þær afurðir sem matarkista héraðsins hefur upp á að bjóða.

Opnunartími frá kl. 18.30 – 21.00

Morgunverðarhlaðborð

Á Hótel Flúðum bjóðum við upp á vel útilátið og gómsætt morgunverðarhlaðborð í veitingastofunni frá kl. 7:30 - 10:00.

Við bjóðum gestum að njóta morgunverðarins inni á herbergi, vinsamlega látið gestamóttöku vita ef þess er óskað og eins ef óskað er eftir morgunverði fyrir kl. 7:30.