Fara í efni

Tveggja manna herbergi (Double/Twin)

Öll herbergin eru nýuppgerð þau eru með sér baðherbergi með sturtu. Herbergin er annaðhvort hægt að setja upp sem tvö einbreið rúm eða hjónarúm.

  • Tvö einbreið rúm eða hjónarúm, 2x 90x200 cm 
  • Flatskjár
  • WiFi þráðlaust internet innifalið
  • Kaffi- og tesett
  • Baðherbergi með sturtu
  • Handklæði
  • L'OCCITANE sápur og hárnæring
  • Hárþurrka