Fara í efni

Slippaðu af á Reykjavík Marina

Berjaya Reykjavík Marina hótel og Slippbarinn bjóða gistingu ásamt morgunverði, kokteilum og deiliréttum á sérstöku tilboði.
Fullkomið fyrir vinahópa, matarklúbba, saumaklúbba, einstaklinga eða pör sem vilja Slippa af í skemmtilegu umhverfi.

  • Gisting í Deluxe herbergi eða svítu
  • Morgunverður
  • 2x Kokteilar og 4x deiliréttir á Slippbarnum*
  • Seinkuð herbergjaskil til kl. 14:00

Verð frá 1.nóvember til 31.maí 2026

Verð fyrir tvo: 40.600,- í tveggja manna Deluxe herbergi (20.300 á mann)
Verð fyrir einn: 30.300-, í eins manns Deluxe herbergi

BÓKA NÚNA

Slippaðu af

 

Vissirðu að á hótelinu er lítill en fullkominn bíósalur með Karaoke græjum? 

Slippaðu af þér beislinu með vinunum og takið karaoke salinn á leigu.
Hafðu samband og bókaðu salinn fyrir hópinn.

*Ef um eins manns herbergi er að ræða er 1x kokteill + 2x deiliréttir innifalið í pakka

24 klst. afbókunarfrestur
Tilboðið er ekki í boði frá 28.desember 2025 til 2.janúar 2026
Bókunin er tryggð með kreditkorti - greitt við dvöl

Virðisaukaskattur er innifalinn í verði. Gistináttaskattur mun bætast við verðið og greiðist við komu. Gistináttaskattur árið 2025 er 800 kr per herbergi per nótt.

Skoðaðu fleiri dekurpakka

Við bjóðum einnig upp á úrval annarra heillandi dekurpakka í hjarta borgarinnar – tilvalið fyrir þá sem vilja njóta vel í afslöppuðu umhverfi.

Skoða fleiri dekurpakka

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Rólegheit í Reykjavík

  • Gisting á Hilton Reykjavík Nordica
  • Morgunverður
  • Kvöldverður á Vox restaurant
  • Aðgangur að Hilton Reykjavík Spa

Botnlaus Jólabröns og gisting á Canopy

  • Gisting föstudag eða laugardag
  • Botnlaus jólabröns 
  • 20% afsláttur af mat og drykk
  • Síðbúin herbergjaskil

Jól á landsbyggðinni

  • Gisting, morgunverður og jólahlaðborð
  • Mývatn
  • Hérað
  • Akureyri

Jólagleði við Mývatn

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Jólahlaðborð
  • Heitir pottar
  • Aukanótt á tilboðsverði