Fara í efni
Heim

Brúðkaupsnótt á Öldu

Brúðkaupsnóttin á Öldu Hótel

Alda Hotel Reykjavík kynnir sérstakan brúðkaupspakka sem hentar fullkomlega fyrir nýgift brúðhjón.

Innifalið í brúðkaupspakka:

  • Gisting í Deluxe herbergi ásamt morgunverði í eina nótt
  • Flaska af freyðivíni*, makkarónur og súkkulaðihúðuð jarðarber
  • Miðnætursnarl; Vefja BRASS style* og gos
  • Framlengd herbergjaskil til kl. 14:00

Herbergjaverð yfir vetrartímann:

Deluxe herbergi:         45.200 kr. per nótt
Alda Attic herbergi:  46.200 kr. per nótt
Queen Svíta:                 55.200 kr. per nótt
King Svíta:                     60.200 kr. per nótt

Herbergjaverð yfir sumartímann (jún, júl, ágú, sept):

Deluxe herbergi:         58.200 kr. per nótt
Alda Attic herbergi:  59.200 kr. per nótt
Queen Svíta:                 68.200 kr. per nótt
King Svíta:                    73.200 kr. per nótt

Brúðkaupspakki

*Hægt að breyta í hvítvín eða rauðvín og einnig hægt að uppfæra í kampavín
*BRASS vefja inniheldur kjúkling, rjómaost, klettasalat og mango chutney

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Bókaðu beint og sparaðu

  • 30% afsláttur
  • Bókanlegt til 30. apríl 2024
  • Sveigjanlegir afbókunarskilmálar

Gisting og kvöldverður

  • Gisting
  • Morgunverður
  • Kvöldverðarhlaðborð á Satt

Huggulegt á Höfn

  • Gisting og morgunverður
  • Freyðivínsflaska
  • Súkkulaði
  • Aðgangur í sundlaugina á Höfn

Brúðkaupsnótt á Reykjavík Marina

  • Freyðivín og sætur glaðningur
  • Fylltur ísskápur með snarli
  • Blómaskreyting
  • Seinkuð herbergjaskil til kl. 14.00