Brúðkaupsnótt við Mývatn
Brúðkaupsnóttin á Berjaya Mývatn Hótel
Berjaya Mývatn hótel kynnir sérstakan brúðkaupspakka sem hentar fullkomlega fyrir nýgift brúðhjón.
Innifalið í brúðkaupspakka:
- Gisting
- Morgunverður
- Freyðivínsflaska
- Sætir bitar
- Náttsloppar
Herbergjaverð yfir vetrartímann:
Superior herbergi: 38.700 kr. per nótt
King Junior Svíta: 43.700 kr. per nótt
Herbergjaverð yfir sumartímann (jún, júl, ágú, sept):
Superior herbergi: 57.700 kr. per nótt
King Junior Svíta: 62.700 kr. per nótt