Fara í efni

Kósí á Canopy

Til baka í tilboð

Canopy Reykjavík býður tilboð á gistingu ásamt dýrindis kvöldverði á Geira Smart.

Innifalið í tilboði:

  • Gisting fyrir tvo ásamt ljúffengum morgunverði
  • Tveggja rétta kvöldverður að hætti hússins á Geira Smart (forréttur og aðalréttur)
  • Drykkur á barnum

Verð frá: 49.800,- fyrir tvo. (24.900,- á mann í tveggja manna herbergi)
Verð: 37.800,- fyrir einn í eins manns herbergi

Gistitímabil er frá 27.október 2024 til 30.apríl 2025

Til þess að bóka gistingu vinsamlegast sendið tölvupóst á reservations@icehotels.is eða hringið í síma 444-4570.

 

 

24 klst. afbókunarfrestur
Gistitímabil er frá 27.október 2024 til 30.apríl 2025
Bókunin er tryggð með kreditkorti - greitt við dvöl
Virðisaukaskattur er innifalinn í verði. Gistináttaskattur mun bætast við verðið og greiðist við komu. Gistináttaskattur árið 2025 er 800 kr per herbergi per nótt.

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Hvíld í Mývatnssveit

  • Gisting 
  • Morgunverður
  • Aðgangur í Jarðböðin við Mývatn
  • Drykkur á bar hótelsins

Makindalegt Miðbæjardekur

  • Gisting 
  • Morgunverður
  • 2 rétta kvöldverður á Geira Smart
  • Aðgangur að heitum potti og sauna

Notalegt á Natura

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Aðgangur í Natura Spa
  • Drykkur á Satt Bar
  • Möguleiki að bæta við kvöldverðarhlaðborði

Gisting og kvöldverður

  • Gisting
  • Morgunverður
  • Kvöldverðarhlaðborð á Satt