Fara í efni
Heim

Afslöppun á Akureyri

Slappaðu af í höfuðstað norðurlands

Berjaya Akureyri Hotel býður sannkallaðan dekurpakka fyrir tvo.
Gerðu vel við þig með notalegri og nærandi dvöl í hinum fagra Eyjafirði.

 • Gisting  ásamt morgunverði
 • Aðgangur að Skógarböðunum*
 • Drykkur á hótelbarnum
 • Val um að bæta við tveggja rétta kvöldverði á Aurora Restaurant

Verð fyrir tvo í eina nótt: frá 36.800 kr.
Verð fyrir tvo í eina nótt með kvöldverði: frá 55.800 kr.

*Skógarbaðarútuna stoppar beint fyrir utan hótelið. Þú getur fundið dagsskrána hér.

BÓKA NÚNA

Tveggja daga afbókunarfrestur
Tilboðið er bókanlegt út apríl 2024

Bókunin er tryggð með kreditkorti - greitt við dvöl

Hótel

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Bókaðu beint og sparaðu

 • 30% afsláttur
 • Bókanlegt til 30. apríl 2024
 • Sveigjanlegir afbókunarskilmálar

Hvíld í Mývatnssveit

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Aðgangur í Jarðböðin við Mývatn
 • Drykkur á bar hótelsins

Brúðkaupsnótt á Natura

 • Gisting
 • Morgunverður upp á herbergi
 • Aðgangur í Natura Spa
 • Miðnætursnarl og freyðivín

Brúðkaupsnótt á Öldu

 • Gisting 
 • Morgunverður innifalinn
 • Freyðivín, makkarónur og jarðarber
 • Miðnætursnarl frá BRASS