Fara í efni

Huggulegt á Höfn

Hafðu það huggulegt á Höfn. 

Upplifðu hlýjuna í notalegu herbergi með flösku af freyðivíni og súkkulaði, dekraðu við þig með dýrindis morgunverði og fáðu þér göngutúr að sundlauginni á Höfn.

Innifalið í tilboði: 

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Freyðivínsflaska
  • Súkkulaði
  • Aðgangur að sundlauginni á Höfn

Verð 1.nóvember 2024 - 28.febrúar 2025:

Tveggja manna herbergi 31.800 kr. per nótt
Eins manns herbergi 26.900 kr per nótt

Verð 1.mars 2025 - 31.mars 2025:

Tveggja manna herbergi 33.800 kr. per nótt
Eins manns herbergi 28.900 kr per nótt

Bóka gistingu

 

48 klst. afbókunarfrestur
Tilboðið er bókanlegt 31. mars 2024
Bókunin er tryggð með kreditkorti - greitt við dvöl
Virðisaukaskattur er innifalinn í verði. Gistináttaskattur mun bætast við verðið og greiðist við komu. Gistináttaskattur árið 2025 er 800 kr per herbergi per nótt.

Hótel

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Dekurpakki á Iceland Parliament Hotel

  • Gisting
  • Morgunverður
  • Kvöldverður Hjá Jóni
  • Aðgangur að Parliament Spa

Námskeið - Seigla, streita, meðvirkni og samskipti

  • Gisting með morgunverði í 3 nætur
  • Námskeið í fjóra daga
  • Hádegisverður
  • Kvöldverður
  • Einn aðgangur að Vök

Notalegt á Natura

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Aðgangur í Natura Spa
  • Drykkur á Satt Bar
  • Möguleiki að bæta við kvöldverðarhlaðborði

Hollusta og heilsa á Héraði

  • Gisting og morgunverður
  • Matreiðslu og næringarnámskeið
  • Yoga nidra
  • Náttúrugönguferð