Fara í efni

Brúðkaupsnótt á Konsúlat

Brúðkaupsnóttin á Reykajvík Konsúlat hótel. 

Fullkomið dekur fyrir nýgift brúðhjón. 

Innifalið í brúðkaupspakka:

  • Gisting fyrir tvo í eina nótt í Konsúlat Svítu
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Aðgangur að Baðhúsi Konsúlat (heitur pottur og sauna)
  • Freyðivínsflaska og jarðaber
  • Framlengd herbergjaskil til kl. 13:00


Herbergjaverð yfir vetrartímann 2025:

Konsúlat Svíta: 70.100 kr. per nótt

Herbergjaverð yfir sumartímann 2025 (jún, júl, ágú, sept):

Konsúlat Svíta: 83.100 kr. per nótt

Virðisaukaskattur er innifalinn í verði. Gistináttaskattur mun bætast við verðið á hótelinu. Gistináttaskattur árið 2025 er 800 kr per herbergi per nótt.

Til þess að bóka gistingu vinsamlegsat sendið tölvupóst á reservations@icehotels.is eða hringið í síma 444-4570.

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Hátíð við höfnina

  • Gisting
  • Morgunverður
  • Jólaforréttarplatti
  • Jólaglögg

Rólegheit í Reykjavík

  • Gisting á Hilton Reykjavík Nordica
  • Morgunverður
  • Matseðill til að deila á Vox restaurant
  • Aðgangur að Hilton Reykjavík Spa

Brúðkaupsnótt á Reykjavík Marina

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Freyðivín og sætur glaðningur
  • Fylltur ísskápur með snarli
  • Seinkuð herbergjaskil til kl. 14.00

Jólin á Akureyri

  • Gisting
  • Morgunverður
  • Dýrindis jólahlaðborð eða hátíðarseðill
  • Aukanótt á tilboði