Fara í efni
Heim

Makindalegt Miðbæjardekur

Njóttu þín í miðborginni

Við bjóðum þér að tékka út úr hversdagsleikanum inn í sannkallaðan dekurpakka á Öldu Hótel Reykjavík og Geira Smart. 

Gisting fyrir tvo, morgunverður, aðgangur að saunaklefa og tvírétta kvöldverður* á Geira Smart sem er staðsettur á Canopy Reykjavík City Centre, Hverfisgötu 30. 

*Veldu á milli þess að fá forrétt og aðalrétt eða aðalrétt og eftirrétt.

Verð í janúar og apríl: 
Verð fyrir tvo 51.300 kr. í Deluxe herbergi (25.650,- á mann)
Verð fyrir einn 39.400 kr. í eins manns Deluxe herbergi

Verð í október, nóvember, desember, febrúar og mars:
Verð fyrir tvo 54.300 kr. í Deluxe herbergi (27.150,- á mann)
Verð fyrir einn 42.400 kr. í eins manns Deluxe herbergi

Taktu þér frí frá  hversdagslegu amstri og dekraðu við þig á hóteli í miðborginni.

  • Afbóka þarf með minnst 24 klst fyrirvara
  • Bóka núna, borga við brottför
  • Tilboðið gildir til 30.04.23

BÓKA GISTINGU NÚNA

Bóka borð á Geira Smart

Vinsamlegst setjið athugasemd  - Pakki Alda og Geiri Smart þegar þið bókið borð. 

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Brúðkaupsnótt á Akureyri

  • Gisting í eina nótt
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Freyðivín og sætindi
  • Framlengd herbergjaskil til 14:00

Reykjavík Natura X Fly Over Iceland

  • Gisting ásamt morgunverði eða Brunch um helgar
  • Drykkur á bar
  • Aðgangur að Natura Spa eitt skipti
  • Flyover Iceland Sýning

Slippaðu af í Reykjavík

  • Gisting í Deluxe herbergi
  • Morgunverður
  • Kokteill og deiliréttir
  • Seinkuð herbergjaskil

Brúðkaupsnótt á Natura

  • Gisting
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Aðgangur í Natura Spa
  • Miðnætursnarl og freyðivín