Hátíð við höfnina
Reykjavík Marina býður uppá hátíðlegan jólagistipakka.
Komdu í gleðilegt aðventufrí til okkar á Reykjavík Marina. Í jólapakkanum er tilboð á gistingu í notalegu herbergi, ljúffengum morgunmat, jólaglögg og jólalegum forréttarplatta frá 20.nóvember til 22.desember.
Innifalið í verði er:
- Gisting
- Morgunverður
- Jólaforréttarplatti
- Jólaglögg
Verð fyrir tvo í tveggja manna herbergi 35.000 kr. pr herbergi (17.500 kr. á mann).
Verð fyrir einn í eins manns herbergi 28.500 kr. pr herbergi.
24 klst. afbókunarfrestur
Tilboðið er bókanlegt frá 20.nóvember til 22.desember.
Bókunin er tryggð með kreditkorti - greitt við dvöl
Virðisaukaskattur er innifalinn í verði. Gistináttaskattur mun bætast við verðið og greiðist við komu. Gistináttaskattur árið 2025 er 800 kr per herbergi per nótt.