Fara í efni

Jólin á Akureyri

Til baka í tilboð

Komdu norður og njóttu hátíðanna á Akureyri

Gisting á Berjaya Akureyri og jólahlaðborð eða fjögurra rétta hátíðarseðill allt í einum pakka! Vertu velkomin á Berjaya Akureyri hótel þar sem þú getur notið hátíðanna í algjörri vetrarparadís og gætt þér á gómsætum mat á veitingastað hótelsins, Aurora Restaurant.

JÓLAHLAÐBORÐSPAKKINN

Innifalið í pakkanum:

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Jólahlaðborð

Jólahlaðborðið verður í boði eftirfarandi föstudaga og laugardaga:

  • 21.nóvember og 22.nóvember
  • 28.nóvember og 29.nóvember
  • 5.desember og 6.desember
  • 12.desember og 13.desember

Verð fyrir tvo í tveggja manna herbergi frá kr.  53.900,- pr herbergi (26.950,- á mann)
Verð fyrir einn í eins manns herbergi frá kr. 36.200,- pr herbergi.

Bóka jólahlaðborðstilboð

 


HÁTÍÐARPAKKINN

Innifalið í pakkanum:

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Fjögurra rétta hátíðarseðill

Fjögurra rétta hátíðarseðill er í boði 24., 25. og 31. desember. 

Verð fyrir tvo í tveggja manna herbergi frá kr. 58.500,- pr herbergi (29.250,- á mann)
Verð fyrir einn í eins manns herbergi frá kr. 40.100,- pr herbergi.

BÓKA hátíðarseðil


Bókaðu aukanótt á sérstöku tilboðsverði. 

Tveggja manna herbergi ásamt morgunverði frá kr. 23.500,- per nótt
Eins manns herbergi ásamt morgunverði frá kr. 21.000,- per nótt. 

Bóka aukanótt

Fyrir frekari upplýsingar eða hópabókanir vinsamlegast hafið samband í síma 518 1000 eða í tölvupósti á aurora@icehotels.is.

Tveggja daga afbókunarfrestur
Bókunin er tryggð með kreditkorti - greitt við dvöl
Virðisaukaskattur er innifalinn í verði. Gistináttaskattur mun bætast við verðið og greiðist við komu. Gistináttaskattur árið 2025 er 800 kr per herbergi per nótt.

Hótel

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Brúðkaupsnótt á Öldu

  • Gisting - Deluxe herbergi eða svítur 
  • Morgunverður innifalinn
  • Freyðivín, makkarónur og jarðarber
  • Miðnætursnarl frá BRASS

Brúðkaupsnótt á Iceland Parliament Hotel

  • Gisting í King Junior Svítu
  • Morgunverður
  • Aðgangur að Parliament Spa
  • Freyðivínsflaska og jarðaber

Rólegheit í Reykjavík

  • Gisting á Hilton Reykjavík Nordica
  • Morgunverður
  • Matseðill til að deila á Vox restaurant
  • Aðgangur að Hilton Reykjavík Spa

Hátíð við höfnina

  • Gisting
  • Morgunverður
  • Jólaforréttarplatti
  • Jólaglögg