Fara í efni

Vetrarparadís fyrir austan

Komdu austur og upplifðu vetrarparadísina!

Á veturna er Austurland fullt af ævintýrum og skemmtun. Hvort sem þú ert á skíðum, gönguskíðum eða langar einfaldlega að njóta nálægðarinnar við náttúruna, þá hefur Austurland eitthvað fyrir alla.

Frábær skíðasvæði

Oddsskarð og Stafdalur eru tvö af bestu skíðasvæðum landsins. Í Oddsskarði er aðstaða fyrir alla, frá byrjendum til lengra komna. Stafdalur er þekktur fyrir sínar frábæru gönguskíðaleiðir.

Innifalið: 

  • Gisting í lágmark 2 nætur
  • Morgunverður á hverjum degi

Verð fyrir tvo í tvær nætur: 40.960 kr. (20.480 á mann) í tveggja manna herbergi.
Verð fyrir einn í tvær nætur: 34.480 kr. í eins manns herbergi.

Athugið: Gistináttaskattur (800 kr. á herbergi á nótt) bætist við verðið og greiðist á hótelinu.

Tilboðið gildir til 31. maí 2025. Bókaðu gistingu í dag og tryggðu þér þitt vetrarævintýri á Austurlandi!

Bóka gistingu

 

48 klst. afbókunarfrestur
Tilboðið er bókanlegt til 31.maí 2025
Bókunin er tryggð með kreditkorti - greitt við dvöl
Miði í fjallið er ekki innifalinn
Virðisaukaskattur er innifalinn í verði. Gistináttaskattur mun bætast við verðið og greiðist við komu. Gistináttaskattur árið 2025 er 800 kr. á herbergi fyrir hverja nótt.

Hótel

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Brúðkaupsnótt á Akureyri

  • Gisting í eina nótt
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Freyðivín og sætindi
  • Framlengd herbergjaskil til 14:00

Brúðkaupsnótt á Konsúlat

  • Gisting í svítu ásamt morgunverði upp á herbergi
  • Aðgangur að Baðhúsi Konsúlat
  • Freyðivínsflaska og jarðaber
  • Framlengd herbergjaskil til kl. 13:00

Námskeið - Seigla, streita, meðvirkni og samskipti

  • Gisting með morgunverði í 3 nætur
  • Námskeið í fjóra daga
  • Hádegisverður
  • Kvöldverður
  • Einn aðgangur að Vök

Ljúffeng dvöl á Héraði

  • Gisting
  • Morgunverður
  • 3 rétta kvöldverður á Lyng restaurant
  • Aðgangur í VÖK Baths