Gisting með morgunverði fyrir tvo - Canopy/Konsúlat
Handhafa þessa gjafabréfs er boðið í gistingu fyrir tvo ásamt morgunverði á Canopy Reykjavík eða Reykjavík Konsúlat Hótel.
Til að bóka gistingu, vinsamlegast sendið tölvupóst á reservations@icehotels.is.
Virðisaukaskattur er innifalinn í verði. Gistináttaskattur mun bætast við verðið og greiðist við komu. Gistináttaskattur árið 2025 er 800,- kr per herbergi per nótt.
