Gisting með morgunverði fyrir tvo - Canopy/Konsúlat
Handhafa þessa gjafabréfs er boðið í gistingu fyrir tvo ásamt morgunverði á Canopy Reykjavík eða Reykjavík Konsúlat Hótel.
Til að bóka gistingu, vinsamlegast sendið tölvupóst á reservations@icehotels.is.