Fara í efni

Hilton Reykjavík Spa - Eldur og Ís Steinanudd Deluxe 80 mín

Handhafi þessa gjafabréfs á inni 80 mínútna Eldur og Ís Steinanudd Deluxe á Hilton Reykjavík Spa.
Innifalið er 30 mínútna saltskrúbb og 50 mínútna Eldur og ís steinanudd.

Eldur og Ís er ein af sérmeðferðum Hilton Reykjavík Spa og er leið til djúprar slökunar. Notaðir eru upphitaðir, mjúkir steinar og kaldur, hvítur marmari. Steinunum er nuddað mjúklega um líkamann um leið og olían er borin á. Steinanuddið örvar blóðrásina og efnaskiptin um leið og það dregur úr bólgum, spennu og verkjum. Sambland þrýstings, hita og kælingar gerir þessa meðferð áhrifaríka og veitir djúpa slökun auk þess sem húðin verður silkimjúk.

Vinsamlegast hafið í huga að fólk með viðkæma húð gæti þolað meðferðina verr.
Einnig leggjumst við gegn því að farið sé í heita potta, gufu og sól strax í kjölfarið á eldur og ís steinanuddi.

Innifalið er aðgangur að heilsulind, handklæði & sloppur.

Nánari upplýsingar og tímapantanir á www.hiltonreykjavikspa.is

Captures.JPG

Útlit í boði - veldu útlit

Til að kaupa fleiri en 30 gjafabréf, vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á info@icehotels.is
Kaupandi
Senda hvert

Móttakandi
Að kaupum loknum verður gjafabréfið sent sem viðhengi (pdf) á þetta netfang.