Gisting með morgunverði og kvöldverði fyrir tvo - Canopy Reykjavík City Centre
Gjafabréf í gistingu á Canopy Reykjavík City Centre í eina nótt ásamt morgunverðarhlaðborði og þriggja rétta kvöldverði fyrir tvo á Geira Smart Restauran
Gjafabréfið gildir allt árið í 2 ár frá útgáfudegi. Eftir það gildir það sem inneign í 2 ár.
Virðisaukaskattur er innifalinn í verði. Gistináttaskattur mun bætast við verðið og greiðist við komu. Gistináttaskattur árið 2025 er 800,- kr per herbergi per nótt.
