Fara í efni

Vetrargisting með morgunverði og kvöldverði fyrir tvo - Canopy Reykjavík City Centre

Gjafabréf í gistingu á Canopy Reykjavík City Centre í eina nótt ásamt morgunverðarhlaðborði og þriggja rétta kvöldverði fyrir tvo á Geira Smart Restaurant.

Gildir yfir vetrartímann (1.nóv-31.maí) í 2 ár frá útgáfudegi. Eftir það gildir það sem inneign í 2 ár.

Virðisaukaskattur er innifalinn í verði. Gistináttaskattur mun bætast við verðið og greiðist við komu. Gistináttaskattur árið 2025 er 800,- kr per herbergi per nótt.

IMG_6036.jpg

Útlit í boði - veldu útlit

Til að kaupa fleiri en 30 gjafabréf, vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á reservations@icehotels.is
Kaupandi
Senda hvert

Móttakandi
Að kaupum loknum verður gjafabréfið sent sem viðhengi (pdf) á þetta netfang.