Fara í efni

Gefðu einstaka upplifun
Gjafabréf

Gefðu ógleymanlega upplifun í mat og drykk, gistingu, dekurdag í heilsulind eða sambland af öllu þessu! Úrvalið er með eindæmum fjölbreytt. Þú getur notað síurnar hér að neðan til að aðstoða þig við valið.

Hér er hægt að bóka gistingu með gjafa- og inneignarbréfum. Vakin er athygli á að inneignarbréf eru upphæðarbréf. Það er gjafabréf sem eru ávísun á ákveðna krónutölu hjá Berjaya Iceland Hotels. Önnur bréf flokkast sem gjafabréf - þar með talin 3ja, 5 og 8 nátta gistináttabréf.  Almennt gilda gjafabréf fyrir gistingu í standard herbergi, hægt er að greiða aukalega fyrir uppfærslu í betri herbergjatýpu. Gengið er frá allri greiðslu á hóteli.

 

Hér getur þú keypt gjafabréfin rafrænt og annað hvort prentað þau heima eða komið til okkar og fengið útprentun.

Til að fá útprentun hjá okkur biðjum við þig að senda gjafabréfið á netfang viðkomandi móttöku sem hentar þér best að sækja á.
Að sjálfsögðu er einnig hægt að mæta á staðinn og kaupa gjafabréf.

Fyrir frekari upplýsingar vinsamlega hafið samband í síma 444 4600 eða á reservations(hjá)icehotels.is  

Nafni Icelandair hótela /Flugleiðahótel  og Icelandair Hotels keðjunnar hefur verið breytt í takt við nýja tíma.
Félagið heitir Iceland Hotel Collection by Berjaya og hótelkeðjan Berjaya Iceland Hotels. 

Þeir sem eiga gjafabréf nú þegar þurfa engar áhyggjur að hafa. Gjafabréfin sem á stendur Icelandair Hotels/Flugleiðahótel munu að sjálfsögðu gilda áfram á þeim hótelum og/eða veitingastöðum sem tilgreind eru í gjafabréfunum skv. gildistíma.

 

 

Spa cover mynd.jpg

Parliament Spa - Inneign

Gjafabréf þetta gildir fyrir öllum vörum og þjónustu hjá Parliament Spa á Iceland Parliament Hotel við Austurvöll.

Inneign frá 5-50.000 kr.
Parliament Spa, Iceland Parliament Hotel
Spa cover mynd.jpg

Parliament Spa - Aðgangur fyrir einn

Aðgangur fyrir einn að Parliament Spa

Verð: 9.500 kr.
Parliament Spa, Iceland Parliament Hotel
Spa cover mynd.jpg

Parliament Spa - Aðgangur fyrir tvo

Aðgangur fyrir tvo að Parliament Spa

Verð: 19.000 kr.
Parliament Spa, Iceland Parliament Hotel
IMG_0389.jpg

Parliament Spa - Paranudd 50 mín

Paranudd 50 mínútur á Parliament Spa

Verð: 45.800 kr.
Parliament Spa, Iceland Parliament Hotel
IMG_0389.jpg

Parliament Spa - Paranudd 80 mín

Paranudd 80 mínútur á Parliament Spa ásamt freyðivíni og sætum bitum.

Verð: 65.000 kr.
Parliament Spa, Iceland Parliament Hotel
IMG_0129.jpg

Parliament Spa - Djúpvöðvanudd 50 mín

Djúpvöðvanudd 50 mínútur á Parliament Spa

Verð: 23.900 kr.
Parliament Spa, Iceland Parliament Hotel
IMG_0129.jpg

Parliament Spa - Djúpvöðvanudd 80 mín

Djúpvöðvanudd 80 mínútur á Parliament Spa

Verð: 33.900 kr.
Parliament Spa, Iceland Parliament Hotel
IMG_0124.jpg

Parliament Spa - Klassískt nudd 50 mín

Klassískt 50 mínútna nudd á Parliament Spa.

Verð: 22.900 kr.
Parliament Spa, Iceland Parliament Hotel
IMG_0124.jpg

Parliament Spa - Klassískt nudd 80 mín

Klassískt 80 mínútna nudd á Parliament Spa.

Verð: 32.500 kr.
Parliament Spa, Iceland Parliament Hotel
IMG_0076.jpg

Parliament Spa - Lúxus andlitsmeðferð 50 mín

Lúxus andlitsmeðferð 50 mín

Verð: 23.900 kr.
Parliament Spa, Iceland Parliament Hotel
IMG_0076.jpg

Parliament Spa - Lúxus andlitsmeðferð 80 mín

Lúxus andlitsmeðferð 80 mín

Verð: 33.900 kr.
Parliament Spa, Iceland Parliament Hotel
IMG_0889.jpg

Parliament Spa - Slökunarnudd 80 mín

80 mínútna slökunarnudd á Parliament Spa.

Verð: 30.500 kr.
Parliament Spa, Iceland Parliament Hotel
IMG_0889.jpg

Parliament Spa - Slökunarnudd 50 mín

50 mínútna slökunarnudd á Parliament Spa.

Verð: 21.900 kr.
Parliament Spa, Iceland Parliament Hotel