Fara í efni

Satt restaurant - Bröns fyrir tvo

Handhafa þessa gjafabréfs er boðið í Bröns fyrir tvo á Satt á Berjaya Reykjavík Natura Hotel. 

Bröns er framreiddur alla laugardaga, sunnudaga og rauða daga kl. 11:30 - 14:00. 

Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi á brönshlaðborði Satt, við bjóðum uppá úrval af girnilegum brönsréttum á hlaðborðinu okkar.
Í boði er meðal annars, súpa og súrdeigsbrauð með hummus og pestó, kaldir forréttir, blandað sushi, egg og beikon og egg Benedikt. Einnig má þar finna kjötrétti, vegan rétti og meðlæti ásamt úrvali af eftirréttum. Kaffi og ávaxtasafi er innifalinn í verði.

Frekari upplýsingar um Satt Brunch má sjá hér á heimasíðu Satt. 

Satt brunch minni.jpg

Útlit í boði - veldu útlit

Til að kaupa fleiri en 30 gjafabréf, vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á info@icehotels.is
Kaupandi
Senda hvert

Móttakandi
Að kaupum loknum verður gjafabréfið sent sem viðhengi (pdf) á þetta netfang.