Aðventan á Héraði
Aðventan á Berjaya Hérað Hotel og Lyng Restaurant
Við erum í hátíðarskapi á aðventunni og bjóðum upp á dýrindis jólahlaðborð á Lyng Restaurant ásamt gistingu á Berjaya Hérað Hotel.
Jólahlaðborðið verður í boði eftirfarandi föstudaga og laugardaga.
- 21. og 22. nóvember
- 28. og 29. nóvember
- 5. og 6. desember
- 12. og 13. desember
Við bjóðum einnig aðrar dagssetningar fyrir hópa.
Innifalið í pakkanum:
- Gisting ásamt morgunverði
- Jólahlaðborð
Verð fyrir tvo í tveggja manna herbergi frá kr. 53.900,- pr herbergi (26.950,- á mann)
Verð fyrir einn í eins manns herbergi frá kr. 36.200,- pr herbergi.
Bókaðu aukanótt á sérstöku tilboðsverði.
Tveggja manna herbergi ásamt morgunverði frá kr. 23.500,- per nótt
Eins manns herbergi ásamt morgunverði frá kr. 21.000,- per nótt.
Fyrir frekari upplýsingar eða hópabókanir vinsamlegast hafið samband í síma 471 1500 eða í tölvupósti á herad@icehotels.is.
Tveggja daga afbókunarfrestur
Bókunin er tryggð með kreditkorti - greitt við dvöl
Virðisaukaskattur er innifalinn í verði. Gistináttaskattur mun bætast við verðið og greiðist við komu. Gistináttaskattur árið 2025 er 800 kr per herbergi per nótt.