Fara í efni
Heim

Ljúffeng dvöl á Héraði

Berjaya Hérað Hotel býður ljúffenga og notalega dvöl á Egilsstöðum 

Njóttu alls þess besta sem Austurland hefur upp á að bjóða með notalegri dvöl á Héraði.

 • Gisting ásamt morgunverðarhlaðborði
 • Þriggja rétta kvöldverður á Lyng restaurant
 • Aðgangur í VÖK Baths

Verð fyrir tvo: 56.300 kr. (28.150 á mann) í tveggja manna herbergi.
Verð fyrir einn: 36.900 kr. í eins manns herbergi.

Maturinn sem þú snæðir á Lyng er ávísun á ljúffenga stund gerða úr hágæða hráefnum með áherslu á heimahaga.

Aðgangur í VÖK er innifalinn í verði og er ekki hægt að fá endurgreiddan sérstaklega.

 

BÓKA NÚNA

 

VÖK Baths

48 klst. afbókunarfrestur
Tilboðið er bókanlegt til og með 14. júní 2024
Bókunin er tryggð með kreditkorti - greitt við dvöl

Hótel

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Dekurpakki á Iceland Parliament Hotel

 • Gisting
 • Morgunverður
 • Kvöldverður Hjá Jóni
 • Aðgangur að Parliament Spa

Brúðkaupsnótt við Mývatn

 • Gisting
 • Morgunverður
 • Sætir bitar og freyðivín
 • Náttsloppar

Rólegheit í Reykjavík

 • Gisting
 • Morgunverður
 • Deilimatseðill á Vox restaurant
 • Aðgangur að Hilton Reykjavík Spa

Brúðkaupsnótt á Akureyri

 • Gisting í eina nótt
 • Morgunverður upp á herbergi
 • Freyðivín og sætindi
 • Framlengd herbergjaskil til 14:00