Fara í efni

Ljúffeng dvöl á Héraði

Berjaya Hérað Hotel býður ljúffenga og notalega dvöl á Egilsstöðum 

Njóttu alls þess besta sem Austurland hefur upp á að bjóða með notalegri dvöl á Héraði.

  • Gisting ásamt morgunverðarhlaðborði
  • Þriggja rétta kvöldverður á Lyng restaurant
  • Aðgangur í VÖK Baths

Verð til 14. júní 2024:

Verð fyrir tvo: 56.300 kr. (28.150 á mann) í tveggja manna herbergi.
Verð fyrir einn: 36.900 kr. í eins manns herbergi.

Verð frá 1.október 2024 til 30.október 2024:

Verð fyrir tvo: 57.990 kr. (28.995 á mann) í tveggja manna herbergi.
Verð fyrir einn: 37.745 kr. í eins manns herbergi.

Verð frá 1.nóvember 2024 til 30.apríl 2025:

Verð fyrir tvo: 55.490 kr. (27.745 á mann) í tveggja manna herbergi.
Verð fyrir einn: 35.245 kr. í eins manns herbergi.

Maturinn sem þú snæðir á Lyng er ávísun á ljúffenga stund gerða úr hágæða hráefnum með áherslu á heimahaga.

Aðgangur í VÖK er innifalinn í verði og er ekki hægt að fá endurgreiddan sérstaklega.

 

BÓKA NÚNA

 

VÖK Baths

48 klst. afbókunarfrestur
Tilboðið er bókanlegt til og með 14. júní 2024 og frá 1.október 2024 til 30.apríl 2025
Bókunin er tryggð með kreditkorti - greitt við dvöl

Hótel

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Brúðkaupsnótt á Akureyri

  • Gisting í eina nótt
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Freyðivín og sætindi
  • Framlengd herbergjaskil til 14:00

Brúðkaupsnótt á Konsúlat

  • Gisting  ásamt morgunverði upp á herbergi
  • Aðgangur að Baðhúsi Konsúlat
  • Freyðivínsflaska og jarðaber
  • Framlengd herbergjaskil til kl. 13:00

Aðventan á landsbyggðinni

  • Gisting
  • Morgunverður
  • Dýrindis jólahlaðborð
  • Aukanótt á tilboði

Brúðkaupsnótt á Natura

  • Gisting
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Aðgangur í Natura Spa
  • Miðnætursnarl og freyðivín