Svíta
Svítan skiptist í stofu og svefnherbergi. Gestir þessarar svítu legga sitt af mörkum til björgunarstarfs á Íslandi. Fast hlutfall af verð fyrir gistinóttina rennur til Slysavarnarfélagsins Landsbjargar.
Aðbúnaður í svítu:
- Tvíbreitt rúm
- Stærð svítu: 37 m2
- Setustofa með sófa
- 32" Flatskjár
- WiFi þráðlaus internet aðgangur innifalinn
- Sími
- Kaffi- og tesett
- Baðherbergi með sturtu
- Hárþurrka
- Baðsloppar og inniskór
Aðbúnaður
- Wireless internet connection
- Mini-refrigerator