Trúnótilboð í nóvember
Hvernig hljómar gæðastund með þínum bestu? Búbblur, smáréttir, gisting og morgunverður - vinkonustund sem gleymist ekki.
Innifalið í tilboði:
- Gisting í eina nótt
- Morgunverður
- Búbblur
- Smáréttir
Verð fyrir tvo kr. 38.300,- per herbergi (19.150,- kr. á mann)
Verð fyrir einn kr. 28.400,- per herbergi.
Bókaðu aukanótt á sérstöku tilboðsverði.
Tveggja manna herbergi ásamt morgunverði frá kr. 23.500,- per nótt
Eins manns herbergi ásamt morgunverði frá kr. 21.000,- per nótt.
Tilboðið gildir í nóvember 2025.
Bókunin er tryggð með kreditkorti - greitt við dvöl.
Virðisaukaskattur er innifalinn í verði. Gistináttaskattur mun bætast við verðið og greiðist við komu. Gistináttaskattur árið 2025 er 800 kr per herbergi per nótt.