Fara í efni
Heim

Queen Svíta

Queen Svítan okkar er 45 m2 að stærð og rúmar tvo gesti. Hún er útbúin með einu king-size hjónarúmi og notalegu setusvæði. Queen Svítan býður upp á regnskogarsturtu, baðsloppa, inniskó, lítinn ísskáp, kaffi- og te aðstöðu, hárþurrku, 55 ”Samsung HD sjónvarp, öryggishólf og ókeypis aðgang að háhraða Wi-Fi Interneti.

Verð frá:

 • Í dag
 • 68.000 ISK
 • Næstu 30 dagar
 • 68.000 ISK
 • 30-60 dagar
 • 67.000 ISK
 • 60-90 dagar
 • 56.000 ISK

Aðbúnaður

 • 45m2
 • Hágæða King rúm
 • Notalegt setusvæði
 • Baðherbergi með regnskogarsturtu
 • L'Occitane baðvörur
 • Sloppar
 • Inniskór
 • Hárblásari
 • Lítill ísskápur
 • Kaffi- og teaðstaða
 • 55" Samsung HD TV
 • Myrkvunargardínur
 • Öryggishólf
 • Frítt Wi-Fi