Eins manns herbergi - single
Einstaklingsherbergin okkar eru 14 m2 að stærð og rúma einn gest. Herbergin eru útbúin 120 cm rúmi. Einstaklingsherbergin eru með sturtuklefa, baðslopp, kaffi- og te aðstaða, hárþurrku, 40" Samsung HD sjónvarpi, öryggishólfi og ókeypis aðgangi að háhraða Wi-Fi interneti.
Aðbúnaður
- Desk with lamp
- Wireless internet connection