King Junior Svítur - Spa innifalið
Svíturnar eru glæsilega innréttaðar í nútímalegum stíl.
Aðbúnaður í svítum:
- Tvíbreitt rúm "King size"
- Stærð herbergis 43 m2
- LCD Flatskjár
- WiFi þráðlaust net innifalið
- Stór setustofa og skrifborð
- Sími
- Öryggisskápur
- Hárþurrka
- Baðsloppar
Bleika svítan er einstaklega glæsileg, innréttuð í nútímalegum stíl með rómantísku yfirbragði. Bleika svítan er tileinkuð baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Hluti af söluágóða herbergisins mun renna til Krabbameinsfélags Íslands ár hvert.
Bláa svítan er glæsilega innréttuð í nútímalegum stíl þar sem blái liturinn fær að njóta sín í fallegri hönnun og húsmunum. Svítan er tileinkuð gjöfulu starfi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og er hún skreytt með ljósmyndum og textum frá Heimaeyjargosinu, en þar vann Landsbjörg einmitt að björgun íbúa
Aðbúnaður
- Wireless internet connection
- Mini-refrigerator
- Non-smoking