King Junior Svítur - Spa aðgangur innifalinn
King junior svíturnar eru glæsilega innréttaðar, hvor með sínum stíl:
Bleika svítan er einstaklega glæsileg, innréttuð í nútímalegum stíl með rómantísku yfirbragði. Bleika svítan er tileinkuð baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Hluti af söluágóða herbergisins mun renna til Krabbameinsfélags Íslands ár hvert.
Bláa svítan er glæsilega innréttuð í nútímalegum stíl þar sem blái liturinn fær að njóta sín í fallegri hönnun og húsmunum. Svítan er tileinkuð gjöfulu starfi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og er hún skreytt með ljósmyndum og textum frá Heimaeyjargosinu, en þar vann Landsbjörg einmitt að björgun íbúa.
Verð frá:
- Í dag
- 48.000 ISK
- Næstu 30 dagar
- 45.760 ISK
- 30-60 dagar
- 36.080 ISK
- 60-90 dagar
- 36.080 ISK
Aðbúnaður
- 43-60m2
- Natura Spa aðgangur innifalinn
- Tvíbreitt hágæða KING rúm
- Setusvæði
- Baðherbergi með sturtu
- L'Occitane baðvörur
- Sloppar og inniskór
- Hárblásari
- Kaffi- og teaðstaða
- Lítill ísskápur
- Straujárn- og borð
- Sjónvarp
- Sími
- Skrifborð
- Myrkvunargardínur
- Öryggishólf
- Frítt Wi-Fi