King Junior Svítur - Spa innifalið
Svíturnar eru glæsilega innréttaðar í nútímalegum stíl.
Aðbúnaður í svítum:
Bláa svítan er glæsilega innréttuð í nútímalegum stíl þar sem blái liturinn fær að njóta sín í fallegri hönnun og húsmunum. Svítan er tileinkuð gjöfulu starfi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og er hún skreytt með ljósmyndum og textum frá Heimaeyjargosinu, en þar vann Landsbjörg einmitt að björgun íbúa.
Gimli Svítan - Fyrir þá sem vilja hámarks þægindi og lúxus. Rúmgóð svíta með setustofu, stóru svefnherbergi og tveim baðherbergjum.
Aðbúnaður í svítum:
- Tvíbreitt rúm "King size"
- Stærð herbergis 43 m2 - 60 m2
- LCD Flatskjár
- WiFi þráðlaust net innifalið
- Stór setustofa og skrifborð
- Sími
- Öryggisskápur
- Hárþurrka
- Baðsloppar
Bláa svítan er glæsilega innréttuð í nútímalegum stíl þar sem blái liturinn fær að njóta sín í fallegri hönnun og húsmunum. Svítan er tileinkuð gjöfulu starfi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og er hún skreytt með ljósmyndum og textum frá Heimaeyjargosinu, en þar vann Landsbjörg einmitt að björgun íbúa.
Gimli Svítan - Fyrir þá sem vilja hámarks þægindi og lúxus. Rúmgóð svíta með setustofu, stóru svefnherbergi og tveim baðherbergjum.
Verð frá:
- Í dag
- 48.000 ISK
- Næstu 30 dagar
- 48.000 ISK
- 30-60 dagar
- 46.000 ISK
- 60-90 dagar
- 46.000 ISK
Aðbúnaður
- Wireless internet connection
- Mini-refrigerator
- Non-smoking