Tveggja manna Queen herbergi
Búið er að setja sum þessara herbergja i náttúrubúning þar sem þema þeirra eru hin einstöku náttúruöfl sem gera ísland svo einstakt: Vatn, Jarðhiti, Mosi, Hraun og Jöklar. Inná herbergjunum er að finna einstakar myndir og upplýsingar um náttúruöflin.
Aukarúm er hægt er að bóka sé þess óskað - Vinsamlegast hafið samband við bókunardeildina til að fá frekari upplýsingar.
Verð frá:
- Í dag
- 41.000 ISK
- Næstu 30 dagar
- 41.000 ISK
- 30-60 dagar
- 45.000 ISK
- 60-90 dagar
- 45.000 ISK
Aðbúnaður
- 18-23m2
- Tvíbreitt hágæða rúm
- Baðherbergi með sturtu
- L'Occitane baðvörur
- Hárblásari
- Kaffi- og teaðstaða
- Lítill ísskápur
- Straujárn- og borð
- Sjónvarp
- Sími
- Skrifborð
- Myrkvunargardínur
- Öryggishólf
- Frítt Wi-Fi