Eins manns herbergi - (Single)
Öll herbergin eru með sér baðherbergi með sturtu. Herbergin eru með einu 140 cm rúmi.
- 140 cm rúm
- Flatskjár
- WiFi þráðlaust internet innifalið
- Kaffi- og tesett
- Baðherbergi með sturtu
- Handklæði
- L'OCCITANE sápur og hárnæring
- Hárþurrka