Fara í efni

Gisting og jólaseðill á Parliament

Iceland Parliament hótel og Hjá Jóni restaurant bjóða uppá girnilegan jólapakka á aðventunni. 

Innifalið í tilboði:

  • Gisting og morgunverður
  • Fordrykkur
  • Fjögurra rétta jólaseðill Hjá Jóni - Sjá matseðil
  • Hægt að bæta við aðgangi að Parliament Spa

Standard tveggja manna herbergi frá kr. 55.940,- fyrir tvo. (27.970,- kr. á mann)
Standard eins manns herbergi frá kr 40.520,-

Möguleiki að uppfæra herbergið í Deluxe herbergi fyrir 5.000 kr eða Junior Svítu fyrir 15.000 kr per herbergi. 

Möguleiki að bæta við aðgangi að Parliament Spa fyrir 4.000 kr per mann. 

Til þess að bóka gistingu vinsamlegast sendið tölvupóst á reservations@icehotels.is eða hringið í síma 444-4570.

24 klst. afbókunarfrestur
Tilboðið er bókanlegt frá 21.nóvember til 30.desember
Tilboði er ekki í boði 24-26.desember.
Bókunin er tryggð með kreditkorti - greitt við dvöl
Virðisaukaskattur er innifalinn í verði. Gistináttaskattur mun bætast við verðið og greiðist við komu. Gistináttaskattur árið 2025 er 800 kr per herbergi per nótt.

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Ókeypis morgunverður

  • Ókeypis morgunverður
  • Bókaðu beint á vefnum okkar
  • Berjaya Reykjavík Marina Hotel

Vetrarparadís fyrir austan

  • Gisting í 2 nætur
  • Morgunverður
  • Hægt að bæta við nóttum

Bókaðu beint og sparaðu

  • 30% afsláttur
  • Bókanlegt út janúar 2026
  • Fyrirframgreitt
  • Óendurgreiðanlegt

Jól á landsbyggðinni

  • Gisting, morgunverður og jólahlaðborð
  • Mývatn
  • Hérað
  • Akureyri