Gisting og Jólaseðill á Parliament
Iceland Parliament hótel og Hjá Jóni restaurant bjóða uppá girnilegan jólapakka á aðventunni.
Innifalið í tilboði:
- Gisting og morgunverður
- Fordrykkur
- Fjögurra rétta jólaseðill Hjá Jóni - Sjá matseðil
- Aðgangur að Parliament Spa
Standard tveggja manna herbergi frá kr. 63.900,- fyrir tvo. (31.950,- kr. á mann)
Standard eins manns herbergi frá kr 44.500,-
Möguleiki að uppfæra herbergið í Junior Svítu fyrir 15.000 kr.
Til þess að bóka gistingu vinsamlegast sendið tölvupóst á reservations@icehotels.is eða hringið í síma 444-4570.
24 klst. afbókunarfrestur
Tilboðið er bókanlegt frá 22.nóvember til 23.desember
Bókunin er tryggð með kreditkorti - greitt við dvöl