Fara í efni

Brúðkaupsnótt á Natura

Brúðkaupsnóttin á Berjaya Reykjavík Natura Hotel

Berjaya Reykjavík Natura hótel kynnir sérstakan brúðkaupspakka sem hentar fullkomlega fyrir nýgift brúðhjón.

Innifalið í brúðkaupspakka:

  • Gisting
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Freyðivínsflaska
  • Aðgangur í Natura Spa
  • Miðnætursnarl upp á herbergi*
  • Framlengd herbergjaskil til kl. 14:00




Herbergjaverð yfir vetrartímann 2024:

Deluxe herbergi:   47.400 kr. per nótt
King Junior Svíta: 52.400 kr. per nótt
King Svíta:                77.400 kr. per nótt

 

Herbergjaverð yfir sumartímann 2024 (jún, júl, ágú, sept):

Deluxe herbergi:   55.900 kr. per nótt
King Junior Svíta: 60.900 kr. per nótt
King Svíta:                85.900 kr. per nótt

 

Brúðkaupspakki

*Miðnætursnarl: Ostabakki með parmaskinku ásamt súkkulaðiðhúðuðum jarðarberjum og makkarónum.

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Sumartilboð

  • Veldu á milli Marina, Natura, Akureyri, Héraðs eða Mývatns
  • Bókaðu eina nótt með 20%afslætti
  • Bókaðu tvær nætur eða fleiri með 25% afslætti
  • Bókunartímabil út september 2024

Rólegheit í Reykjavík

  • Gisting
  • Morgunverður
  • Deilimatseðill á Vox restaurant
  • Aðgangur að Hilton Reykjavík Spa

Brúðkaupsnótt á Reykjavík Marina

  • Freyðivín og sætur glaðningur
  • Fylltur ísskápur með snarli
  • Blómaskreyting
  • Seinkuð herbergjaskil til kl. 14.00

Makindalegt Miðbæjardekur

  • Gisting 
  • Morgunverður
  • 2 rétta kvöldverður á Geira Smart
  • Aðgangur að heitum potti og sauna