Fara í efni
Heim

Brúðkaupsnótt á Natura

Brúðkaupsnóttin á Berjaya Reykjavík Natura Hotel

Berjaya Reykjavík Natura hótel kynnir sérstakan brúðkaupspakka sem hentar fullkomlega fyrir nýgift brúðhjón.

Innifalið í brúðkaupspakka:

 • Gisting
 • Morgunverður upp á herbergi
 • Freyðivínsflaska
 • Aðgangur í Natura Spa
 • Miðnætursnarl upp á herbergi*
 • Framlengd herbergjaskil til kl. 14:00

Herbergjaverð yfir vetrartímann: 

Deluxe herbergi:    41.600 kr. per nótt
King Junior Svíta: 43.600 kr. per nótt
King Svíta:                65.600 kr. per nótt

Herbergjaverð yfir sumartímann (jún, júl, ágú, sept):

Deluxe herbergi:   49.600 kr. per nótt
King Junior Svíta: 51.600 kr. per nótt
King Svíta:                73.600 kr. per nótt

 

Brúðkaupspakki

*Miðnætursnarl inniheldur: Súkkulaðiðhúðuð jarðarber, parmaskinku og osta með truffluhunangi, crostini, makkarónur

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Ljúffeng dvöl á Héraði

 • Gisting
 • Morgunverður
 • 3 rétta kvöldverður á Lyng restaurant
 • Aðgangur í VÖK Baths

Hvíld í Mývatnssveit

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Aðgangur í Jarðböðin við Mývatn
 • Drykkur á bar hótelsins
 • Frá 34.750 kr. fyrir tvo 

Alda hótel - Vetrartilboð

 • Gisting á 15% afslætti
 • Drykkur á hótelbarnum

Brúðkaupsnótt á Akureyri

 • Gisting í Deluxe herbergi
 • Morgunverður innifalinn
 • Freyðivín og sætindi
 • Framlengd herbergjaskil til 14:00