Fara í efni

Botnlaus Jólabröns og gisting á Canopy

Canopy Reykjavík og Geiri Smart bjóða upp á gott gistipartý á aðventunni.

Til í eitthvað meira fullorðins á aðventunni? Komdu og gistu á Canopy Reykjavík og mættu beint í botnlausan jólabröns Geira Smart.

Jólaðu mímósuna upp og njóttu jólalegra rétta með þínu besta fólki. 

Brönsinn er Í boði alla laugardaga og sunnudaga frá 15. nóvember til jóla.

Innifalið í tilboðinu:

  • Gisting föstudags eða laugardagskvöld
  • Botnlaus jólabröns* 
  • 20% afsláttur af mat og drykk (gildir ekki með öðrum tilboðum)
  • Síðbúin herbergjaskil til kl. 13:00
  • Hægt að bæta við annarri nótt á tilboðsverði
  • Uppfærsla í premium herbergi ef það er laust

Verð föstudags- og laugardagskvöld með bröns:

Verð frá: 45.900,- fyrir tvo. (22.950,- á mann í tveggja manna herbergi)
Verð: 36.900,- fyrir einn í eins manns herbergi

Verð á aukanótt með morgunverði:

Verð frá: 32.900,- fyrir tvo. (16.450,- á mann í tveggja manna herbergi)

Til þess að bóka gistingu vinsamlegast sendið tölvupóst á reservations@icehotels.is eða hringið í síma 444-4570.

Vinsamlegast pantið borð í bröns með því að smella hér: Panta Borð

* Innifalið í botnlausum bröns:

  • Botnlausir hátíðar drykkir í 2 klukkustundir (Jóla eða klassísk mímósa, jóla Spritz, jóla bjór & Gull Lite)
  • Jólabrunch, fjórir réttir af hátíðar bröns seðlinum okkar & eftirréttar hlaðborð

24 klst. afbókunarfrestur
Tilboðið er bókanlegt frá 15.nóvember til 21.desember 2025
Bókunin er tryggð með kreditkorti - greitt við dvöl
Virðisaukaskattur er innifalinn í verði. Gistináttaskattur mun bætast við verðið og greiðist við komu. Gistináttaskattur árið 2025 er 800 kr per herbergi per nótt.

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Brúðkaupsnótt á Reykjavík Marina

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Freyðivín og sætur glaðningur
  • Fylltur ísskápur með snarli
  • Seinkuð herbergjaskil til kl. 14.00

Jól á landsbyggðinni

  • Gisting, morgunverður og jólahlaðborð
  • Mývatn
  • Hérað
  • Akureyri

Jólagleði við Mývatn

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Jólahlaðborð
  • Aðgangur að heitum pottum á veröndinni
  • Aukanótt á tilboðsverði

Jólahlaðborð og gisting á Reykjavík Natura

  • Gisting
  • Morgunverður
  • Jólahlaðborð á Satt restaurant
  • Léttir og ljúfir jólatónar