Fara í efni
Heim

Jólahlaðborð og gisting á Héraði

Aðventan á Héraði og Lyng Restaurant

Við erum í hátíðarskapi á aðventunni munum við bjóða upp á dýrindis jólahlaðborð á Lyng Restaurant ásamt gistingu á Berjaya Hérað Hotel.
Hægt er að sjá frekari upplýsingar um jólahlaðborðið með því að smella hér.

Jólahlaðborðið verður í boði eftirfarandi föstudag og laugardaga.
18.nóvember og 19.nóvember
25.nóvember og 26.nóvember
2.desmber og 3.desember
9.desember og 10.desember

Tilboð á gistingu ásamt morgunverði og jólahlaðborði.

Gisting fyrir tvo, morgunverðarhlaðborð og jólahlaðborð 46.600 kr. pr herbergi  (23.300 kr. á mann)
Gisting fyrir einn í eins manns herbergi, morgunverðarhlaðborð og jólahlaðborð: 32.700 kr. pr herbergi

BÓKA JÓLAHLAÐBORÐSTILBOÐ

Tilboðið miðast við eina nótt - smellið hér til þess að bóka aukanótt á tilboði  Bóka aukanótt

Hótel

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Rólegheit á Natura

 • Gisting 
 • Morgunverður eða Brunch 
 • Aðgangur í Natura Spa eitt skipti
 • Drykkur á Satt Bar

Brúðkaupsnótt á Akureyri

 • Gisting í Deluxe herbergi
 • Morgunverður innifalinn
 • Freyðivín og sætindi
 • Framlengd herbergjaskil til 14:00

Ljúffeng dvöl á Héraði

 • Gisting
 • Morgunverður
 • 3 rétta kvöldverður á Lyng restaurant
 • Aðgangur í VÖK Baths

Slippaðu af í Reykjavík

 • Gisting í Deluxe herbergi
 • Morgunverður
 • Kokteill og deiliréttir
 • Seinkuð herbergjaskil