Fara í efni

Jólastemning við höfnina

Til baka í tilboð

Reykjavík Marina hótelið býður uppá hátíðlegan jólagistipakka. 

Við á Marina erum komin í jólaskap og þess vegna bjóðum við uppá gistingu ásamt jólabröns alla föstudaga og laugardaga frá 22.nóvember til 21.desember. 

Innifalið í verði er: 

  • Jólaglögg við komu
  • Gisting
  • Jólabröns
  • Frí uppfærsla í Deluxe herbergi (ef laust við komu)
  • Seinkuð herbergjaskil (ef laust við komu á hótel)

BÓKA NÚNA

Jólabröns er alla laugardaga og sunnudaga frá kl.12 – 14:30

Hægt er að lesa meira um jólabrönsinn hér

Verð: 

Gisting fyrir tvo, jólaglögg og jólabröns 34.900 kr. pr herbergi (17.450 kr. á mann).
Gisting fyrir einn, jólaglögg og jólabröns 27.000 kr. pr herbergi.

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Gisting og Jólaseðill á Parliament

  • Gisting og morgunverður
  • Fordrykkur
  • Fjögurra rétta jólaseðill Hjá Jóni
  • Aðgangur að Parliament Spa

Rólegheit í Reykjavík

  • Gisting á Hilton Reykjavík Nordica
  • Morgunverður
  • Matseðill til að deila á Vox restaurant
  • Aðgangur að Hilton Reykjavík Spa

Brúðkaupsnótt á Reykjavík Marina

  • Freyðivín og sætur glaðningur
  • Fylltur ísskápur með snarli
  • Blómaskreyting
  • Seinkuð herbergjaskil til kl. 14.00

Slippaðu af í Reykjavík

  • Gisting í Deluxe herbergi
  • Morgunverður
  • Kokteillar og deiliréttir
  • Seinkuð herbergjaskil