Fara í efni
Heim

Aðventan við Mývatn

Til baka í tilboð

Aðventan á Berjaya Mývatn Hotel og Myllu Restaurant

Njótum aðventunnar við Mývatn sem breytist í vetrarparadís.
Mylla restaurant mun bjóða upp á dýrindis jólahlaðborð fyrir einstaklinga og hópa í nóvember og desember. 
Hægt er að fá tilboð fyrir hópa með því að senda e-mail á sales@icehotels.is.

Jólahlaðborðið verður í boði eftirfarandi föstudaga og laugardaga.
17.nóvember og 18.nóvember
24.nóvember og 25.nóvember
1.desember og 2.desember
8.desember og 9.desember 
Athugið að einnig er hægt að bóka hópa á öðrum dagsetningum. 

Innifalið í pakkanum: 

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Jólahlaðborð
 • Fordrykkur
 • Baðsloppar
 • Aðgangur að heitum pottum í hótelgarðinum

Verð fyrir tvo í tveggja manna herbergi frá kr. 49.100,- per herbergi (24.550,- kr. á mann)
Verð fyrir einn í eins manns herbergi frá kr. 32.800,- per herbergi.

Bóka Jólahlaðborðspakka

Bókaðu aukanótt á sérstöku tilboðsverði:

Tveggja manna herbergi ásamt morgunverði kr. 23.300,- per herbergi.
Eins manns herbergi ásamt morgunverði kr. 19.900,- per herbergi.

Bóka Aukanótt

Við bjóðum einnig 10% afslátt af miðum í Jarðböðin sem hægt er að kaupa við komu á hótelið. (Ath. Jarðböðin verða lokuð í nóvember)

Nánari upplýsingar í síma 594 2000 eða á myvatn@icehotels.is

Almennir skilmálar:
20% staðfestingargjald er rukkað fyrir þessa bókun sem er endurgreiðanlegt allt að 28 dögum fyrir komu - Vinsamlegast athugið að staðfestingargjald fæst ekki endurgreitt ef bókun er afbókuð innan 28 daga fyrir komu. Gefa þarf upp gilt kreditkort til þess að staðfesta bókun. Þegar bókuð eru fleiri en 5 herbergi gilda aðrar afbókunarreglur.

Afbókunarskilmálar:
Ef bókun er afbókuð innan við 7 daga fyrir komu verður gjald sem jafngildir heildarkostnaði á bókun rukkað.

Hótel

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Gisting og morgunverður

 • Morgunverður innifalinn
 • Verð frá 41.500 nóttin út september
 • Verð frá 27.500 nóttin frá október - desember

Gisting og morgunverður

 • Morgunverður innifalinn
 • Verð frá 41.500 nóttin

Hvíld í Mývatnssveit

 • Gisting ásamt morgunverði
 • Aðgangur í Jarðböðin við Mývatn
 • Drykkur á bar hótelsins
 • Gildir apríl, maí og október 2023

Brúðkaupsnótt við Mývatn

 • Gisting
 • Morgunverður
 • Sætir bitar og freyðivín
 • Náttsloppar