Fara í efni

Jólahlaðborð og gisting á Reykjavík Natura

Til baka í tilboð

Berjaya Reykjavík Natura hótel býður uppá jólahlaðborðspakka.

Við erum í hátíðarskapi og munum við bjóða upp á dýrindis jólahlaðborð á Satt Restaurant ásamt gistingu á Reykjavík Natura alla föstudaga og laugardaga frá 22. nóvember til 13. desember.

Léttir og ljúfir jólatónar í flutningi Aðalheiðar Þorsteinsdóttur, Þorsteins Jónssonar og Hjálmars Karls Guðnasonar.

Borðapöntun er kl. 19:00.

Húsið opnar 18:00 

Hægt er að lesa nánar um hlaðborðið hér. 

Innifalið er gisting ásamt morgunverði og jólahlaðborði.

Gisting fyrir tvo, morgunverðarhlaðborð og jólahlaðborð 58.800 kr. pr herbergi (29.400 kr. á mann)
Gisting fyrir einn í eins manns herbergi, morgunverðarhlaðborð og jólahlaðborð: 39.400 kr. pr herbergi

Bóka Jólahlaðborðspakka

 

Bókaðu aukanótt á sérstöku tilboðsverði.

Tveggja manna herbergi ásamt morgunverði frá kr. 25.000,- per nótt
Eins manns herbergi ásamt morgunverði frá kr. 22.000,- per nótt.

Aukanótt með aðgangi að Natura Spa inniföldum: 

Tveggja manna herbergi ásamt morgunverði og aðgangi að Narura Spa frá kr. 29.800,- per nótt
Eins manns herbergi ásamt morgunverði og aðgangi að Narura Spa frá kr. 23.900,- per nótt.

Bóka aukanótt

24 klst. afbókunarfrestur
Bókunin er tryggð með kreditkorti - greitt við dvöl
Virðisaukaskattur er innifalinn í verði. Gistináttaskattur mun bætast við verðið og greiðist við komu. Gistináttaskattur árið 2025 er 800 kr per herbergi per nótt.

Deila þessu tilboði

Fleiri tilboð

Brúðkaupsnótt á Öldu

  • Deluxe herbergi eða svíta
  • Morgunverður
  • Freyðivín, makkarónur og jarðarber
  • Miðnætursnarl frá BRASS

Ljúffeng dvöl á Héraði

  • Gisting
  • Morgunverður
  • 3 rétta kvöldverður á Lyng
  • Aðgangur í VÖK Baths

Gisting og jólaseðill á Parliament

  • Gisting
  • Morgunverður
  • Fordrykkur
  • Fjögurra rétta jólaseðill Hjá Jóni

Brúðkaupsnótt á Hilton Reykjavík Nordica

  • Gisting ásamt morgunverði
  • Aðgangur í Hilton Reykjavík Spa
  • Freyðivín og jarðarber
  • Aðgangur að Executive Lounge