Hilton Reykjavík Spa - Íþróttanudd 50 mín
Handhafi þessa gjafabréfs á inni 50 mínútna íþróttanudd á Hilton Reykjavík Spa á Hilton Reykjavík Nordica.
Nudd fyrir íþróttafólk og þá sem eru í stífum æfingum. Magnesium olía er blönduð við möndluolíu til að auka orku, jafna blóðflæði, auka kalkupptöku og hjálpa vöðvastarfsemi líkamans. Unnið er út frá þörfum hvers og eins og er hægt að óska eftir áherslu á staðbundin svæði.
Innifalið er aðgangur að heilsulind, handklæði & sloppur.
Nánari upplýsingar og tímapantanir á www.hiltonreykjavikspa.is
