Fara í efni
Heim

VOX - Hádegishlaðborð

Handhafa þessa gjafabréfs er boðið í hádegishlaðborð á virkum degi fyrir tvo á VOX Restaurant & Bar.

Komdu við í hádeginu og raðaðu ferskum krásum á diskinn þinn. Í boði eru meðal annars heitir og kaldir réttir, forréttir, súpur, salatbar og sushi. Samsetningin tekur mið af árstíðinni hverju sinni, en eftirréttirnir taka mið af draumum okkar allra!

Hlaðborð.jpg

Útlit í boði - veldu útlit

Til að kaupa fleiri en 30 gjafabréf, vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á info@icehotels.is
Kaupandi
Senda hvert

Móttakandi
Að kaupum loknum verður gjafabréfið sent sem viðhengi (pdf) á þetta netfang.