VOX - Hádegishlaðborð
Handhafa þessa gjafabréfs er boðið í hádegishlaðborð á virkum degi fyrir tvo á VOX Restaurant & Bar.
Komdu við í hádeginu og raðaðu ferskum krásum á diskinn þinn. Í boði eru meðal annars heitir og kaldir réttir, forréttir, súpur, salatbar og sushi. Samsetningin tekur mið af árstíðinni hverju sinni, en eftirréttirnir taka mið af draumum okkar allra!